Velkomin(n) į Veišisafnið

Veiðisafnið er einstakt á landsvísu en hvergi á Íslandi er hægt að sjá jafn fjölbreytt úrval uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og veiðitengdra muna en hér ásamt því að fræðast um veiðidýr, skotvopn, veiðar og náttúruvernd .

Einstök uppsettning grunnsýningar safnsins er margrómuð en auk hennar eru settar upp sérsýningar árlega og má þar nefna byssusýningu og snertisafari – sýningu fyrir sjónskerta og blinda. Jafnframt kynningu til komandi kynslóða er varðar veiði og veiðirétt með aðaláherslu á náttúruvernd og skynsemisveiðar

Opnunartími

OPIÐ 11:00 – 18:00
-alla daga apríl - september
-eingöngu um helgar okt, nóv, feb og mars.
-lokað í desember og janúar

Eftirtalin fyrirtæki hafa styrkt Bygginga- og framkvæmdasjóð Veiðisafnsins


OPIÐ 11:00 - 18:00
- alla daga apríl - september
- eingöngu um helgar okt, nóv, feb og mars
- lokað í desember og janúar

Aðgangseyrir:
- Fullorðnir: 1.500 kr
- Börn 6-12 ára: 750 kr
- Hópafsláttur

Upplýsingar og pantanir í síma: 483-1558
Netfang: museum@hunting.isFlżtival